HeimEfnisorðMyndform

Myndform

„Kurteist fólk“ á DVD til styrktar börnum Stefáns Karls Stefánssonar og Steinunnar Ólínu

Poppoli Pictures, framleiðslufélag kvikmyndarinnar Kurteist fólk (2011) og dreifingaraðilinn Myndform, bjóða DVD eintök af myndinni til sölu til styrktar menntasjóði barna Stefáns Karls Stefánssonar og Steinunnar Ólínu. Stefán Karl fór með aðalhlutverkið í myndinni sem tekin var upp í Búðardal sumarið 2009 en Stefán hefur á undanförnum mánuðum barist hetjulega við krabbamein sem nú hefur tekið sig upp aftur.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR