HeimEfnisorðMosaic Films

Mosaic Films

Sýningar hefjast í dag á „Out of Thin Air“

Kvikmyndin Out of Thin Air var frumsýnd í gærkvöldi í Bíó Paradís í Reykjavík, en myndin fjallar um hvarf Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar árið 1974. RÚV segir frá og ræðir við stjórnanda myndarinnar, Dylan Howitt.

„Out of Thin Air“, heimildamynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið, heimsfrumsýnd á Hot Docs hátíðinni

Myndin hefst á hinni dramatísku sögu af hvarfi Guðmundar Einarssonar og svo Geirfinns Einarssonar árið 1974. Síðan víkur sögu til þeirra sex ungmenna sem handtekin voru fyrir að hafa ráðið þeim bana. Byggt er á fyrstu handar frásögn þeirra sem upplifðu þessi mál.

Netflix meðal fjárfesta í mynd Sagafilm um Guðmundar- og Geirfinnsmálið

Heim­ild­ar­mynd um Guðmund­ar- og Geirfinns­málið verður frum­sýnd á fyrstu mánuðum næsta árs, en Sagafilm vinn­ur um þess­ar mund­ir að fram­leiðslu henn­ar ásamt Mosaic Films í Bretlandi, BBC, RÚV og banda­rísku efn­isveit­unni Net­flix.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR