HeimEfnisorðLevelK

LevelK

KULDI kynnt á Cannes

Kvikmyndin Kuldi í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsen verður kynnt kaupendum á yfirstandandi Cannes hátíð. Danska sölufyrirtækið LevelK annast sölu á heimsvísu. Myndin verður frumsýnd í haust.

LevelK selur KULDA á heimsvísu

Danska sölufyritækið LevelK mun selja Kulda Erlings Óttars Thoroddsen á heimsvísu. Gengið var frá samningum þess efnis á yfirstandandi Feneyjahátíð.

LevelK selur A SONG CALLED HATE á heimsvísu

Heimildamyndin A Song Called Hate sem fjallar um Eurovisongjörning hljómsveitarinnar Hatara er komin með dreifingarsamning hjá danska fyrirtækinu LevelK. Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar er Anna Hildur Hildibrandsdóttir en hún fylgdi hópnum til Ísrael og Palestínu í fyrra ásamt Baldvini Vernharðssyni kvikmyndatökumanni. Myndin er af framleidd Tattarrattat í samstarfi við RÚV.

LevelK höndlar alþjóðlega sölu á „Víti í Vestmannaeyjum“

Danska sölufyrirtækið LevelK mun höndla alþjóðlega sölu á kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum eftir Braga Þór Hinriksson. Myndin, sem er frumsýnd hér á landi í mars, verður kynnt kaupendum á Evrópska kvikmyndamarkaðinum sem fram fer á Berlinale hátíðinni í febrúar.

LevelK höndlar alþjóðlega sölu á „Grimmd“

Danska sölufyrirtækið LevelK fer með alþjóðlega sölu á kvikmynd Antons Sigurðssonar, Grimmd, sem frumsýnd var í október síðastliðnum og varð önnur vinsælasta mynd ársins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR