spot_img
HeimEfnisorðLes Arcs 2015

Les Arcs 2015

„Þrestir“ fá fjarka í Les Arcs

Þrestir Rúnars Rúnarssonar unnu til fernra verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Les Arcs í frönsku ölpunum. Myndin var valin besta mynd hátíðarinnar, Atli Óskar Fjalarsson var valinn besti leikarinn, þá var myndataka Sophiu Olsson verðlaunuð og myndin fékk auk þess pressuverðlaunin.

„Andið eðlilega“ á meðframleiðslumessu í Les Arcs

Fyrsta bíómynd Ísoldar Uggadóttir, Andið eðlilega, sem fengið hefur vilyrði frá KMÍ 2016, er meðal 25 verkefna sem valin hafa verið á meðframleiðslumessu kvikmyndahátíðarinnar Les Arcs í Frakklandi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR