spot_img
HeimEfnisorðKvikmyndir.is

Kvikmyndir.is

Veituleitin JustWatch opnar á Íslandi

Alþjóðlega veituleitin JustWatch opnaði í dag á þjónustu fyrir Ísland. Vefurinn Kvikmyndir.is býður einnig svipaða þjónustu.

Bíóin loka tímabundið

Bíóhúsin á landinu hyggjast loka í ótilgreindan tíma vegna COVID-19. Að öllu óbreyttu er búist við að fáein kvikmyndahús verði áfram opin í dag en breytingin tekur formlega gildi frá og með morgundeginum.

Kvikmyndir.is um „Ég man þig“: Glæpasaga með hryllingsívafi

Hildur Harðardóttir skrifar á Kvikmyndir.is um Ég man þig eftir Óskar Þór Axelsson og segir meðal annars: "Skipting á borð við þessa þar sem stokkið er á milli frásagna er ekki ný af nálinni í kvikmyndum, en hún er vandmeðfarin. Hvernig sögurnar tvær tengjast er vissulega óvenjulegt á skemmtilegan hátt, en þetta uppbrot heftir flæði frásagnarinnar."

Erlingur Óttar Thoroddsen um „Rökkur“: Vildi sleppa sterkum persónum lausum

Vefurinn Kvikmyndir.is ræðir við Erling Óttar Thoroddsen um nýja mynd hans, Rökkur, sem verður heimsfrumsýnd þann 4. febrúar næstkomandi á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR