HeimEfnisorðKvikmyndalög nr. 137/2001

kvikmyndalög nr. 137/2001

SÍK fagnar breytingum á kvikmyndalögum en leggur áherslu á að fé fylgi nýjum styrkjaflokki þáttaraða

Í umsögn sinni um frumvarp til breytinga á kvikmyndalögum, sem nú er til meðferðar á Alþingi, fagnar SÍK frumvarpinu en það heimilar meðal annars nýjan flokk framleiðslustyrkja til lokafjármögnunar á gerð leikinna sjónvarpsþáttaraða.

Breytingar á kvikmyndalögum fyrirhugaðar, óskað eftir umsögnum

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur lagt fram drög að lagafrumvarpi um breytingu á kvikmyndalögum. Drögin lúta sérstaklega að útfærslu ríkisaðstoðar til kvikmynda með tilliti til nýrra reglna frá ESB, en einnig er gerð tillaga um takmarkanir á skipunartíma forstöðumanns og staða Kvikmyndaráðs skýrð. Hægt er að senda inn umsagnir um frumvarpsdrögin til 19. febrúar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR