HeimEfnisorðKonráð Gylfason

Konráð Gylfason

Hugrás um „Varnarliðið“: Klassískt form og alþekkjandi ávarp

Björn Þór Vilhjálmsson skrifar um heimildamynd Guðbergs Davíðssonar og Konráðs Gylfasonar Varnarliðið - kaldastríðsútvörður á Hugrás og segir hana afar vel úr garði gerða.

[Stikla] „Varnarliðið – Kaldastríðsútvörður“ frumsýnd 16. nóvember

Heimildamyndin Varnarliðið - Kaldastríðsútvörður eftir Guðberg Davíðsson og Konráð Gylfason verður sýnd í Bíó Paradís frá 16. nóvember. Rætt er við fyrrum liðsmenn og íslenska starfsmenn varnarliðsins, sem greina frá reynslu sinni og samskiptum auk sérfræðinga sem fjalla um sögulegar staðreyndir. Miklu af áður óbirtu myndefni hefur verið safnað saman við gerð myndarinnar bæði heima og erlendis.

Canon hátíð í Hörpu 14. nóvember

Nýherji stendur fyrir Canon sýningu og ráðstefnu í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 14. nóvember næstkomandi. Þar munu íslenskir og erlendir kvikmyndagerðarmenn og ljósmyndarar segja frá verkefnum sem þeir hafa unnið, auk þess sem kynntur verður nýjasti búnaðurinn frá Canon.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR