Þóra Kristín Þórsdóttir skrifar á vefinn Knúz um Skjól og skart Ásdísar Thoroddsen og segir hana skemmtilega gerða og tilgerðarlitla mynd um afmarkað en afar margrætt efni.
Heimildamyndin Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum eftir Ölmu Ómarsdóttur hefur vakið mikla athygli og hefur þurft að bæta við sýningum á myndinni í Bíó Paradís þar sem hún er sýnd við góða aðsókn. Ingunn Sigmarsdótir skrifar umsögn um myndina á Knúz.is og er mikið niðri fyrir.