Friðrik Þór Friðriksson hefur verið settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands fram til áramóta. Hann tekur við starfinu af Hilmari Oddssyni sem nýlega lét af störfum.
Kjartan Kjartansson hljóðhönnuður ræddi á dögunum við Síðdegisútvarp Rásar 2 um hljóðsetningu kvikmynda vítt og breitt. Kjartan, sem er einn sá reyndasti í sínu fagi hér á landi, segir hljóðsetningu kvikmynda vera eins og fallega lygi, eða skáldskap.