HeimEfnisorðKatrín Guðmundsdóttir

Katrín Guðmundsdóttir

Lestin um STELLU BLÓMKVIST 2: Langþráð hvíld frá raunsæi í íslensku sjónvarpsefni

Ekkert lát er á morðum í Reykjavík í annarri syrpu Stellu Blómkvist, sjónvarpsefni sem er ólíkt öllu öðru sem sést hefur á íslenskum markaði, segir Katrín Guðmundsdóttir sjónvarpsrýnir Lestarinnar á Rás 1.

Lestin um JARÐARFÖRINA MÍNA: Djúpstæð áhrif áfalla móta viðhorfið til lífsins

Jarðarförin mín varpar ljósi á augljósustu og duldustu afbrigði hversdagsleika samtímans á séríslenskan hátt svo áhorfendur gráta og hlæja með, segir Katrín  Guðmundsdóttir sjónvarpsrýnir Lestarinnar. Þáttaröðin er í sex hlutum og sýnd í Sjónvarpi Símans.

Lestin um ÍSALÖG: Veitir innsýn í vanmátt grænlensku þjóðarinnar

Með markvissri notkun á tungumáli og myndmáli, ásamt því að staðsetja virkni tveggja sögupersóna utan atburðarásar hins opinbera freista Ísalög þess að veita áhorfendum innsýn í vanmátt grænlensku þjóðarinnar,“ segir sjónvarpsrýnir Lestarinnar, Katrín Guðmundsdóttir, um sænsk-íslensku þáttaröðina Ísalög.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR