HeimEfnisorðJose Luis Guerin

Jose Luis Guerin

Jose Luis Guerin heiðursgestur Skjaldborgar í ár

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda – verður haldin í tíunda sinn á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina næstkomandi, 13.-15. maí. Í ár verða frumsýndar 13 nýjar íslenskar heimildamyndir, auk nokkurra verka í vinnslu. Heiðursgestur hátíðarinnar í ár er spænski kvikmyndagerðarmaðurinn Jose Luis Guerin.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR