Útsendingar nýrrar sjónvarpsstöðvar, iSTV, hefjast í kvöld. Stöðin sýnir eingöngu íslenskt efni. Hægt verður að horfa á stöðina gegnum myndlykla Símans og Vodafone til að byrja með og fljótlega á netinu.
Ný sjónvarpsstöð, iSTV, fer í loftið í byrjun júlí. Stöðin mun eingöngu senda út innlent efni og verður sjáanleg á netinu og á kerfi Vodafone. Klapptré lagði nokkrar spurningar fyrir dagskrárstjórann, Mumma Tý Þórarinsson.
ISTV heitir ný sjónvarpsstöð sem verður í opinni dagskrá og fer í loftið 17 júní næstkomandi. Um 20 íslenskir þættir verða á dagskrá stöðvarinnar til að byrja með.