HeimEfnisorðÍslandsstofa

Íslandsstofa

Ráðstefna um efnahagslegt mikilvægi og framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi

Menningar- og viðskiptaráðuneytið í samstarfi við Íslandsstofu og Kvikmyndamiðstöð Íslands stendur fyrir ráðstefnu um efnahagslegt mikilvægi og framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi í Hörpu, 5. apríl kl 15:00 – 17:00. 

Ný bók um tengsl ferðamennsku og kvikmyndagerðar á Íslandi

Útgáfu bókarinnar Iceland on Screen eftir Wendy Mitchell, verður fagnað í Bíó Paradís, föstudaginn 25. mars klukkan 15.00, með dagskrá um tengsl kvikmynda og sjónvarpsefnis við ferðamennsku á Íslandi.

Treystir Íslandsstofa ekki íslensku fagfólki?

Kvikmyndagerðarmenn undrast að Íslandsstofa hafi falið erlendum kvikmyndagerðarmönnum gerð kynningarmyndbands vegna herferðarinnar Inspired By Iceland. Myndbandið var unnið af Íslensku auglýsingastofunni, almannatengslaskrifstofunnni Brooklyn Brothers í London og Pulse Films. Leikstjórar og kvikmyndatökumenn á vegum Pulse Films gerðu myndbandið.

Íslandsstofu falið að halda áfram umsjón Film in Iceland

Iðnaðarráðherra og Íslandsstofa semja um að verkefnið Film In Iceland verði áfram í umsjá Íslandsstofu næstu þrjú árin eða út gildistíma laganna um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar.

Viðhorf | Tom Cruise og Ben Stiller á fjárlögum

Haukur Már Helgason kvikmyndagerðarmaður og heimspekingur mun reglulega skrifa fyrir Klapptré ýmiskonar pistla um kvikmyndir og kvikmyndagerð. Hér er hans fyrsta grein, sem einnig birtist á bloggi hans OK EDEN.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR