Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi eru lykilatriði í að laða að stór erlend kvikmyndaverkefni en einnig afar mikilvægur stuðningur við innlenda kvikmyndagerð. Auk þess skapar þessi ívilnun ríkinu miklu meiri tekjur en nemur framlögum.
Tökur á kvikmynd leikstjórans Christophers Nolan, Interstellar, eru hafnar og fara fram við Svínafellsjökul. Rúmlega 300 manna tökulið vinnur við myndina hér á landi...