spot_img
HeimEfnisorðHuesca Film Festival Spáni

Huesca Film Festival Spáni

Sjáðu SELSHAMINN, nýja stuttmynd Uglu Hauksdóttur, hér

Stuttmyndin Selshamurinn (Sealskin) eftir Uglu Hauksdóttir er frumsýnd í dag á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Huesca á Spáni. Sökum faraldursins fer hátíðin að mestu fram á netinu og geta allir sem vilja horft á myndina frítt, eftir að hafa skráð sig. Myndin, sem er 13 mínútur að lengd, er aðgengileg til 20. júní.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR