HeimEfnisorðHot Docs

Hot Docs

Heimildamyndin SOVIET BARBARA heimsfrumsýnd á Hot Docs

Heimildamyndin Soviet Barbara: The Story of Ragnar Kjartansson in Moscow verður heimsfrumsýnd á Hot Docs í Kanada, stærstu heimildamyndahátíð Norður-Ameríku, í dag 28. apríl.

SOVIET BARBARA heimsfrumsýnd á Hot Docs

Heimildamynd Gauks Úlfarssonar Soviet Barbara sem fjallar um sýningu Ragnars Kjartanssonar í nýrri menningarmiðstöð, GES-2, í miðborg Moskvu, verður heimsfrumsýnd á heimildamyndahátíðinni Hot Docs, sem hefst 27. apríl.

Umsögn Toronto Film Scene um „Out of Thin Air“  

Fjallað er um íslensk/bresku heimildamyndina Out of Thin Air á kanadíska kvikmyndavefnum Toronto Film Scene, en myndin er nú til sýnis á Hot Docs hátíðinni þar í borg. Gagnrýnandi vefsins mælir með henni fyrir "þolinmóða áhorfendur sem kjósa greindarlegar sannsögulegar sakamálasögur umfram þær subbulegu."

„Out of Thin Air“, heimildamynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið, heimsfrumsýnd á Hot Docs hátíðinni

Myndin hefst á hinni dramatísku sögu af hvarfi Guðmundar Einarssonar og svo Geirfinns Einarssonar árið 1974. Síðan víkur sögu til þeirra sex ungmenna sem handtekin voru fyrir að hafa ráðið þeim bana. Byggt er á fyrstu handar frásögn þeirra sem upplifðu þessi mál.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR