HeimEfnisorðHlín Agnarsdóttir

Hlín Agnarsdóttir

Menningin um „Lof mér að falla“: Vægðarlaus innsýn í líf fíkla

"Krefjandi en áhrifamikil kvikmynd þar sem áhorfandinn sogast hægt og rólega niður í eiturlyfjafenið", segir Hlín Agnarsdóttir gagnrýnandi Menningarinnar um Lof mér að falla eftir Baldvin Z.

Djöflaeyjan um „Blóðberg“: Tilfinningavella

Hlín Agnarsdóttir fjallar um Blóðberg í Djöflaeyjunni á RÚV og segir dramað fara útí of mikla vellu og persónurnar verði aldrei nægilega trúverðugar.

Íslenskar kvikmyndir í kreppu?

Gagnrýnendur Djöflaeyjunnar, Hlín Agnarsdóttir og Gunnar Smári Egilsson, ræddu um íslenskar kvikmyndir í tilefni þess að á dögunum voru alls sex slíkar í sýningum á bíóunum. Þeim fannst heilt yfir frekar lítið til þessara mynda koma, nefndu flatar persónur, áberandi karllæga sýn og að handrit væru almennt ekki nógu áhugaverð.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR