HeimEfnisorðHáskólabíó

Háskólabíó

Háskólabíó lokar en bíóaðsókn á uppleið, spjall við Konstantín Mikaelsson hjá Smárabíói

Smárabíó hefur ákveðið að hætta bíórekstri í Háskólabíói um næstu mánaðamót. Ég ræddi við Konstantín Mikaelsson hjá Smárabíói um ástæður lokunar, bíórekstur eftir Covid og hvernig aðsóknin er að komast í eðlilegt horf.

Gagnrýni | Dauður snjór 2 (Död snö 2)

"Langt frá því að vera einhver snilld en engu að síður lífleg og fjörug og óhrædd við að vera fáránleg auk þess sem henni tekst að koma manni nokkrum sinnum á óvart," segir Atli Sigurjónsson um myndina sem tekin var upp að stórum hluta á Íslandi í fyrrasumar.

Heimildamyndin „Heild“ frumsýnd 4. apríl

Þetta er náttúrustemmningsmynd í fullri lengd og án orða, þar sem Ísland er viðfangsefnið. Höfundur myndarinnar, Pétur Kristján Guðmundsson, hefur unnið að henni í yfir þrjú ár og notast við fjölbreytta tækni við myndgerðina.

Spurt og svarað sýning á „Hross í oss“ í dag

Benedikt Erlingsson leikstjóri mun segja stuttlega frá gerð myndarinnar og svara spurningum gesta eftir sýningu sem hefst í Háskólabíói í dag kl. 17:30.

Gullpálmamyndin „La vie d’Adele“ frumsýnd í Háskólabíói

Almennar sýningar á La vie d'Adele eða Blue is the Warmest Color, sem hlaut hinn eftirsótta Gullpálma á Cannes í vor, hefjast í Háskólabíói á föstudag.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR