Hallgrímur Kristinsson formaður Félags rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði (FRÍSK) ræddi við RÚV í tilefni þess að á síðasta ári voru myndirnar Undir trénu og Ég man þigtekjuhæstar í íslenskum kvikmyndahúsum. Hallgrímur segir að íslenskar kvikmyndir eigi sér oft lengra líf í kvikmyndahúsum en erlendar.