Tökur standa nú yfir á þáttaröðinni Stellu Blómkvist í leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar. Þættirnir eru byggðir á samnefndum bókum eftir samnefndan hulduhöfund. Heiða Rún Sigurðardóttir (Poldark) fer með aðalhlutverkið, en Sagafilm framleiðir fyrir Sjónvarp Símans. Þættirnir eru væntanlegir í haust.
Guðni Halldórsson um Godzilla stikluna, mest spennandi myndir ársins, Everest tökur í Róm, hver vinnur Óskarinn og Mark Cousins um framtíð kvikmyndagagnrýni í Heimskringlu dagsins.