spot_img
HeimEfnisorðGríma Valsdóttir

Gríma Valsdóttir

„Svanurinn“ og „Vetrarbræður“ til Toronto

Svanurinn, fyrsta bíómynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, verður opnunarmynd Discovery hluta Toronto hátíðarinnar. Vetrarbræður, bíómyndarfrumraun Hlyns Pálmasonar, mun sömuleiðis taka þátt í Discovery hluta hátíðarinnar.

Tökur á „Svaninum“ ganga vel í Svarfaðardal

Tökur í kvikmyndinni Svaninum í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur hafa staðið frá júlíbyrjun. Tökur hafa gengið vel að sögn aðstandenda en þær munu standa fram í ágúst. Einnig verður myndað í Grindavík.

Tökur að hefjast á „Svaninum“

Tökur á Svaninum, fyrstu bíómynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, hefjast nú í júlí. Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Gríma Valsdóttir fara með aðalhlutverkin og meðal annarra leikara eru Ingvar E. Sigurðsson og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Upptökur fara fram í Svarfaðardal á Norðurlandi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR