HeimEfnisorðGósenlandið

Gósenlandið

Óvenju mikið af verkum í sýningum, konur áberandi á lykilpóstum

Óvenju mörg verk íslenskra kvikmyndagerðarmanna eru í sýningum þessa dagana eða alls tíu talsins. Þarna má finna bíómyndir, heimildamyndir, leiknar þáttaraðir og heimildaþáttaraðir. Einnig er óvenjulegt að kvenkyns höfundar standa að baki flestum þessara verka.

„Agnes Joy“ í bíó í dag, „Gósenlandið“ á morgun

Sýningar á Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttur hefjast í kvikmyndahúsum Senu í dag. Heimildamynd Ásdísar Thoroddsen, Gósenlandið, byrjar í sýningum í Bíó Paradís á morgun föstudag.

[Stikla] „Gósenlandið“ frumsýnd 17. október

Heimildamyndin Gósenlandið eftir Ásdísi Thoroddsen verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 17. október næstkomandi. Í myndinni er fjallað um íslenska matarhefð og þær breytingar sem hafa átt sér stað í matarsögu Íslendinga. Söguna segir Elín Methúsalemsdóttir heitin og fjölskylda hennar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR