spot_img
HeimEfnisorðGautaborg 2022

Gautaborg 2022

Tinna Hrafnsdóttir: Vissi alltaf innst inni að ég vildi verða leikstjóri

Tinna Hrafnsdóttir er í viðtali við vefmiðilinn Nordic Watchlist í tilefni af sýningum á Skjálfta á Gautaborgarhátíðinni. Myndin verður frumsýnd hér á landi 31. mars.

Sterkt ákall eftir sjálfbærni í sjónvarpsþáttaframleiðslu

Í sjónvarpshluta Gautaborgarhátíðarinnar fóru fram fjörlegar umræður um stöðuna í framleiðslu leikins sjónvarpsefnis á Norðurlöndunum og horfurnar framundan. Þátttakendur í panel voru Kjartan Þór Þórðarson forstjóri Sagafilm Nordic, Rikke Ennis forstjóri REinvent Studios, Martina Österling umboðsmaður og Filippa Wallestam dagskrárstjóri hjá NENT (Viaplay).

VERBÚÐIN fær Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin

Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og Mikael Torfason unnu í dag til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir sjónvarpsþáttaröðina Verbúðin. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk þáttaröð vinnur þessi verðlaun sem veitt hafa verið frá 2017.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR