spot_img
HeimEfnisorðGamanmyndahátíð Flateyrar 2018

Gamanmyndahátíð Flateyrar 2018

„Sjúgðu mig Nína“ sýnd á ný

Í tilefni þess að kvikmynd Óskars Jónassonar og félaga, Sjúgðu mig Nína (1985) er sýnd á Gamanmyndahátíðinni á Flateyri um helgina, birtir Klapptré umsagnir gagnrýnenda Þjóðviljans og Morgunblaðsins um myndina þegar hún kom út haustið 1985.

Gamanmyndahátíð Flateyrar skorar á íslenskt kvikmyndagerðarfólk að gera fleiri gamanmyndir

Aðstandendur Gamanmyndahátíðar Flateyrar segjast vera um það bil að klára sjóð íslenskra gamanmynda og því sé brýn þörf á að búa til fleiri slíkar. Hátíðin verður haldin í þriðja sinn dagana 13.-16. september næstkomandi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR