spot_img
HeimEfnisorðGamanmyndahátíð Flateyrar 2017

Gamanmyndahátíð Flateyrar 2017

„Frægð á Flateyri“ vinnur Gamanmyndahátíð Flateyrar

Gamanmyndahátíð Flateyrar fór fram í annað sinn um nýliðna helgi. Tæplega 700 gestir sóttu viðburði á hennar vegum. Alls voru sýndar 23 íslenskar gamanmyndir á hátíðinni í ár og þar af sjö frumsýningar. Áhorfendur völdu fyndnustu mynd hátíðarinnar í kosningu og varð gamanmyndin Frægð á Flateyri hlutskörpust.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR