spot_img
HeimEfnisorðFrönsk kvikmyndahátíð 2018

Frönsk kvikmyndahátíð 2018

„Happy End“ eftir Haneke og níu aðrar á Frönsku kvikmyndahátíðinni 2018

Franska kvikmyndahátíðin er nú haldin í 18. skipti og stendur frá 26. janúar til 4. febrúar í Háskólabíói í Reykjavík. Á Akureyri stendur hún 28. janúar til 3. febrúar. Tíu myndir eru á boðstólum, þar af ein kanadísk. Á hátíðinni er sýndur þverskurður af nýjum frönskum myndum og myndum frá hinum frönskumælandi heimi, en Frakkar framleiða um 300 kvikmyndir á ári.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ