Ingvar E. Sigurðsson var valin besti leikarinn á elstu kvikmyndahátíð Kanada, FNC kvikmyndahátíðinni í Montreal á dögunum, fyrir Hvítan, hvítan dag. Fyrir hafði hann unnið Rising Star verðlaunin í Cannes og einnig verðlaun í Transilvaniu, Rúmeníu.