HeimEfnisorðFNC 2019

FNC 2019

Ingvar E. verðlaunaður fyrir leik sinn í „Hvítum, hvítum degi“

Ingvar E. Sigurðsson var valin besti leikarinn á elstu kvikmyndahátíð Kanada, FNC kvik­mynda­hátíðinni í Montreal á dögunum, fyrir Hvítan, hvítan dag. Fyrir hafði hann unnið Ris­ing Star verðlaun­in í Cann­es og einnig verðlaun­ í Transilvaniu, Rúm­en­íu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR