Jóna Gréta Hilmarsdóttir skrifar um Fjallið eftir Ásthildi Kjartansdóttur í Morgunblaðið og segir hana á heildina litið vel heppnaða og fallega mynd sem dragi upp trúverðuga mynd af samskiptum innan fjölskyldna.
"Þrátt fyrir ákveðna vankanta er eitthvað fallegt við hversu venjuleg Fjallið er," segir Kolbeinn Rastrick í lestinni á Rás 1 um samnefnda kvikmynd Ásthildar Kjartansdóttur.
Aðstandendur kvikmyndarinnar Fjallið eftir Ásthildi Kjartansdóttur hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að myndin hafi hlotið svokallaða Green Film vottun hér á landi, fyrst íslenskra kvikmynda. Myndin verður frumsýnd 1. nóvember.