HeimEfnisorðFjallið

Fjallið

Morgunblaðið um FJALLIÐ: Ein á ferðinni

Jóna Gréta Hilmarsdóttir skrifar um Fjallið eftir Ásthildi Kjartansdóttur í Morgunblaðið og segir hana á heildina litið vel heppnaða og fallega mynd sem dragi upp trúverðuga mynd af samskiptum innan fjölskyldna.

Lestin um FJALLIÐ: Fallega venjuleg

"Þrátt fyrir ákveðna vankanta er eitthvað fallegt við hversu venjuleg Fjallið er," segir Kolbeinn Rastrick í lestinni á Rás 1 um samnefnda kvikmynd Ásthildar Kjartansdóttur.

FJALLIÐ fyrsta myndin með græna vottun á Íslandi

Aðstandendur kvikmyndarinnar Fjallið eftir Ásthildi Kjartansdóttur hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að myndin hafi hlotið svokallaða Green Film vottun hér á landi, fyrst íslenskra kvikmynda. Myndin verður frumsýnd 1. nóvember.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR