Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vann um nýliðna helgi til FIPA verðlaunanna sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni Réttur, sem var nýlega sýnd á Stöð 2. FIPA hátíðin verðlaunar sjónvarpsþætti á hverju ári og fór fram í 29. sinn 19.-24. janúar í Biarritz í Frakklandi.