"Ekki sérstaklega eftirminnileg eða metnaðarfull kvikmynd, en framsæknar kynjahugmyndir, vönduð kvikmyndagerð og snjall umsnúningur á staðalímyndum lyfta hefðbundinni frásögninni," segir Eren Odabaşı á vef International Cinephile Society (ICS) meðal annars í umsögn sinni um Leynilöggu Hannesar Halldórssonar, sem sýnd er á Locarno hátíðinni.