HeimEfnisorðEgill Örn Egilsson

Egill Örn Egilsson

Ingvar Þórðarson um „Lof mér að falla“ og leynivopn Íslands

Ingvar Þórðarson framleiðandi ræðir við vef Norræna sjóðsins um verkefnin framundan, Lof mér að falla, Lifun (Imagine Murder) og önnur sem eru í þróun. Hann segir markmið þeirra Júlíusar Kemp hjá Kvikmyndafélagi Íslands það sama og frá byrjun; að segja sterkar sögur, gjarnan byggðar á raunverulegum atburðum, uppgötva hæfileikafólk og rækta það.

LIFUN – bíómynd um Geirfinnsmálið í uppsiglingu

Tök­ur á leik­inni kvik­mynd í fullri lengd um Guðmund­ar- og Geirfinns­mál­in hefjast á næsta ári, en á bak við mynd­ina standa leik­stjór­inn Eg­ill Örn Eg­ils­son (Eagle Eg­ils­son), fram­leiðend­urn­ir Ingvar Þórðar­son og Júlí­us Kemp og tón­list­armaður­inn Damon Al­barn sem mun semja tónlist fyr­ir mynd­ina. Mynd­in hef­ur fengið heitið Imag­ine Mur­der eða Lif­un á ís­lensku.

Egill Örn Egilsson: Fór út til að segja sögur

Egill Örn Egilsson, eða Eagle Egilsson eins og hann kallar sig, hefur starfað sem kvikmyndatökumaður, leikstjóri og framleiðandi í Los Angeles í aldarfjórðung. Orri Páll Ormarsson hjá Morgunblaðinu ræddi við hann á dögunum og Klapptré endurbirtir viðtalið í heild sinni með leyfi Orra.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR