HeimEfnisorðCannes Atelier

Cannes Atelier

„Bergmál“ Rúnars Rúnarssonar valin á Cannes Atelier

Bergmál, nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar sem er nú í þróun, er eitt af fimmtán verkefnum sem hefur verið valið til þátttöku á Cannes Atelier sem er vettvangur fyrir leikstjóra og framleiðendur verkefnanna sem miðar að því að hjálpa við taka næstu skref í að koma verkefninu af stað, t.a.m. með því að standa fyrir fundum með mögulegum fjármögnunaraðilum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR