HeimEfnisorðCannes 2020

Cannes 2020

DÝRIÐ selst vel í Cannes

Kvikmyndamarkaðurinn í Cannes stendur nú yfir á netinu. Variety skýrir frá því að vel gangi að selja kvikmyndina Dýrið eftir Valdimar Jóhannesson. Noomi Rapace og Hilmir Snær Guðnason fara með aðalhlutverkin, en myndin verður frumsýnd 2021.

Stafrænir fyrirlestrar á Cannes markaðinum 22.-26. júní

Fimm stafrænir fyrirlestrar munu fara fram dagana 22. – 26. júní samhliða Kvikmyndamarkaðinum í Cannes (Marché du Film). Íslenskir kvikmyndagerðarmenn og fagaðilar í kvikmyndageiranum sem taka þátt sem fyrirlesarar eru Kristinn Þórðarson, Ásthildur Kjartansdóttir, Hrönn Sveinsdóttir, Marteinn Þórsson og Tinna Hrafnsdóttir.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR