Ásgeir H.Ingólfsson heldur úti þættinum Menningarsmygl á YouTube rásinni Samstöðinni þar sem hann ræðir kvikmyndir og aðra menningu. Á dögunum ræddi hann við Sigurlín Bjarney Gísladóttur rithöfund og Brynhildi Björnsdóttur blaðamann um kvikmyndina Skjálfta eftir Tinnu Hrafnsdóttur.
"Taumlaus galsagangur og skemmtileg gróteska," segir Brynhildur Björnsdóttir gagnrýnandi Menningarinnar um Síðustu veiðiferðina eftir Örn Marinó Arnarson og Þorkel Harðarson.