Í áttunda og síðasta bréfi sínu frá Berlínarhátíðinni leitar Haukur Már Helgason útí jaðarinn og gerir upp Boddinale hátíðina sem fram fer samtímis í borginni en á ögn smærri skala.
Í sjöunda bréfi bíópostulans Hauks Más Helgasonar frá Berlínarhátíðinni segir af Berlín og Boddinale, hjáhátíðinni sem fram fer á sama tíma en leggur áherslu á myndir eftir Berlínarbúa.