HeimEfnisorðBlade Runner 2

Blade Runner 2

Viðhorf | Ögn um sköpunarferli, orðspor og viðtökur „Blade Runner 2049“

Í sumar spurðist út að sjálfur Hans Zimmer hefði verið fenginn til að leggja til tónlist við Blade Runner 2049, en hugmyndin var að tónlist Jóhanns Jóhannssonar yrði einnig með. Síðsumars kom svo í ljós að Jóhann yrði ekki með en annað tónskáld, Benjamin Wallfisch, bættist við. Hvað gerðist eiginlega?

„Blade Runner 2049“: Þessvegna er Jóhann Jóhannsson ekki með

Leikstjórinn Dennis Villeneuve segir að ástæðu þess að tónlist Jóhanns Jóhannssonar hafi verið tekin úr Blade Runner 2049 vera að hann hafi viljað tónlist meira í anda upprunalegu Blade Runner.

Jóhann Jóhannsson í kjölfar Vangelis

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson mun semja tónlist við sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Blade Runner. Þetta verður í fjórða sinn sem hann vinnur með leikstjóranum Denis Villeneuve.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR