spot_img
HeimEfnisorðBjörn Jörundur Friðbjörnsson

Björn Jörundur Friðbjörnsson

[Stikla] Sjónvarpsmyndin „Líf eftir dauðann“ sýnd í tveimur hlutum um páska á RÚV

Þættirnir Líf eftir dauðann verða frumsýndir á RÚV um páskana, en þar leikur Björn Jörundur Friðbjörnsson miðaldra poppara sem á að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision, en allt fer úr skorðum þegar móðir hans deyr. Leikstjóri er Vera Sölvadóttir og semur hún einnig handrit ásamt Lindu Vilhjálmsdóttur. Stikla verksins hefur verið opinberuð.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR