spot_img
HeimEfnisorðBjörn Ægir Norðfjörð

Björn Ægir Norðfjörð

Björn Ægir Norðfjörð gefur út bók um íslenska kvikmyndasögu

Út er komin hjá Oxford University Press bókin Light in the Dark eftir Björn Ægi Norðfjörð kvikmyndafræðing og dósent við St. Olaf College í Minnesota í Bandaríkjunum.

Fjallað um íslenska kvikmyndasögu í nýjasta hefti Ritsins

Íslenskar kvikmyndir er þema nýjasta heftis Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Birtast um efnið fjórar ritrýndar greinar, þrjár sögulegar og ein þar sem fjallað er um ákveðna bíómynd, Húsið eftir Egil Eðvarðsson.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR