spot_img
HeimEfnisorðBirgitta Sigursteinsdóttir

Birgitta Sigursteinsdóttir

Þátttakendur óskast í heimildamynd um Kvennahlaup ÍSÍ

Birgitta Sigursteinsdóttir vinnur nú að gerð heimildamyndar um 25. Kvennahlaup ÍSÍ, sem haldið verður laugardaginn 14. júní næstkomandi. Myndin verður uppbyggð af myndefni frá konum á hinum ýmsu hlaupastöðum, hérlendis sem erlendis, þar sem konurnar sjálfar festa á filmu sína upplifun af afmælishlaupinu. Óskað er eftir umsóknum um þátttöku.

Heimildamynd um áhugamál Íslendinga í smíðum

Kvikmyndafélagið Fjórfilma vinnur nú að heimildamyndinni Áhugamál Íslendinga þar sem fylgst er með nokkrum ungmennum stunda hverskyns tómstundir svo sem siglingar, hestamennsku, sjósund, björgunarsveitarstörf og skíðamennsku.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR