spot_img
HeimEfnisorðAuður Ava Ólafsdóttir

Auður Ava Ólafsdóttir

[Stikla] Bíómyndin HOTEL SILENCE frumsýnd, byggð á ÖR eftir Auði Övu

Bíómyndin Hotel Silence í leikstjórn Léu Pool, sem gerð er eftir skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur, Ör, var frumsýnd í hinu sögufræga Outremont kvikmyndahúsi í Montréal í Kanada í gærkvöldi fyrir fullu húsi.

Upptökur hafnar á kvikmynd sem byggð er á skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur, ÖR

Tökur eru hafnar suður í Pýrenea­fjöllum á kvik­mynd sem byggð er á skáld­sögu Auðar Övu, Ör sem kom út 2016. Heiti bíó­myndarinnar er Hotel Si­lence en það er ein­mitt heiti skáld­sögunnar á ensku og fleiri tungu­málum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR