spot_img
HeimEfnisorðAtli Óskar Fjalarsson

Atli Óskar Fjalarsson

Ný stuttmynd Atla Óskars, „Monster“, frumsýnd í Bíó Paradís

Stuttmyndin Monster verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 13. júlí kl. 16 og er öllum heimill aðgangur meðan pláss leyfir. Að myndinni standa ungir kvikmyndagerðarmenn, Einar Pétursson sem leikstýrir og Atli Óskar Fjalarsson sem skrifar og fer með aðalhlutverk.

Atli Óskar á samning hjá Paradigm

Leik­ar­inn og leik­list­ar­nem­inn Atli Óskar Fjalar­son er ný­bú­inn að skrifa und­ir samn­ing við umboðsskrif­stof­una Para­digm. Atli Óskar fór með aðalhlutverkið í Þröstum Rúnars Rúnarssonar.

„Þrestir“ fá fjarka í Les Arcs

Þrestir Rúnars Rúnarssonar unnu til fernra verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Les Arcs í frönsku ölpunum. Myndin var valin besta mynd hátíðarinnar, Atli Óskar Fjalarsson var valinn besti leikarinn, þá var myndataka Sophiu Olsson verðlaunuð og myndin fékk auk þess pressuverðlaunin.

„Þrestir“ frumsýnd í San Sebastian

Þrestir Rúnars Rúnarssonar var frumsýnd á San Sebastian hátíðinni í gær, sunnudag. Hér eru nokkrar myndir af leikstjóra og leikurum myndarinnar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR