spot_img
HeimEfnisorðArna Magnea Danks

Arna Magnea Danks

LJÓSVÍKINGAR verðlaunuð í Bandaríkjunum og Þýskalandi

Arna Magnea Danks var á dögunum verðlaunuð fyrir besta leik í aðalhlutverki í kvikmynd Snævars Sölvasonar, Ljósvíkingar, á kvikmyndahátíðinni Out At The Movies sem fram fór í Winston Salem í Bandaríkjunum.

Arna Magnea Danks um hlutverk sitt í LJÓSVÍKINGUM: Gat ekki lifað í lyginni lengur

Arna Magnea Danks fer með annað aðalhlutverkið í Ljósvíkingum eftir Snævar Sölvason. Hún ræddi við GayIceland um myndina, hlutverkið, reynslu sína sem transkona og stöðu transfólks á Íslandi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR