Anna Serner forstöðumaður Sænsku kvikmyndastofnunarinnar, sem er sambærilegt apparat við Kvikmyndamiðstöð Íslands, lýsir því í nýlegu viðtali hvernig hún lagaði kynjahallann í styrkjakerfinu með því að víkja frá kynjakvóta en leggja áherslu á ný viðhorf í meðferð umsókna.