Þáttaröðin King & Conqueror er nýkomin á Prime Video í Bandaríkjunum og er þessa dagana í sjötta sæti yfir vinsælasta efnið á gjörvallri streymisveitunni vestanhafs og í þriðja sæti yfir vinsælustu þáttaraðirnar. Serían nýtur einnig hylli víða annarsstaðar.