[Stikla] Ugla Hauksdóttir leikstýrir þremur þáttum í annarri syrpu Amazon Prime seríunnar HANNA

Ugla Hauksdóttir.

Önnur syrpa þáttaraðarinnar Hanna er komin út á Amazon Prime. Ugla Hauksdóttir leikstýrir þremur þáttanna.

Þáttaröðin er byggð á samnefndri kvikmynd sem kom út 2011 og var leikstýrt af Joe Wright, en Saoirse Ronan fór með titilhlutverkið.

Þáttaröðinni er svo lýst:

Hanna is a 15-year-old girl living with Erik, the only man she has ever known, as her father, in a remote part of a forest in Poland. Erik once recruited pregnant women into a CIA program, code name UTRAX, where the children’s DNA was enhanced in order to create super-soldiers. When Erik falls in love with Johanna, Hanna’s mother, he rescues baby Hanna and they flee. The CIA then orders their on-site agent, Marissa, to shut down the project and eliminate all the babies.

Stiklu annarrar syrpu má skoða að neðan:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR