Aftur heim? eftir Dögg Mósesdóttur var valin besta heimildamyndin á Hollywood IWAA hátíðinni sem lauk á dögunum. Dögg var einnig valin besti leikstjórinn í flokki heimildamynda.
Heimildamynd Daggar Mósesdóttur, Aftur heim?, fer í almennar sýningar í Bíó Paradís í dag. Hún ræddi verkið við Höllu Harðardóttur í Samfélaginu á Rás 1.
Sýningar hefjast í Bíó Paradís 18. mars á heimildamynd Daggar Mósesdóttur, Aftur heim? Myndin segir sögur kvenna í heimafæðingu í gegnum linsu kvikmyndagerðarkonu sem skoðar viðhorf sitt til kvenleikans eftir tilraun til að að fæða heima.
Gunnar Theódór Eggertsson kvikmyndarýnir Lestarinnar fjallar um þrjár heimildamyndir sem sýndar voru á Skjaldborg, Aftur heim?, Hálfan álf og Góða hirðinn.