Hilmar Sigurðsson er formaður Samtaka íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) og framkvæmdastjóri GunHil.
FÆRSLUHÖFUNDUR:

Hilmar Sigurðsson

Viðhorf | Meint frelsi og frítt stöff

Hilmar Sigurðsson formaður SÍK ræðir höfundarréttarmál og niðurhal. Hilmar segir meðal annars: "Frelsið á að vera höfunda um hverjir og hvernig þeir nota og neyta efnisins. Það er hið raunverulega frelsi."

Viðhorf | Hvernig getur niðurskurður orðið að aukningu?

"Í desember í fyrra, þegar ljóst var að ráðherra færi fram með 42% niðurskurð á kvikmyndasjóði og vísaði í eldra samkomulag, þá óskuðu fagfélög í kvikmyndagerð eftir því formlega við ráðherra að samkomulag greinarinnar yrði endurskoðað og lögðu fram hugmyndir að nýju samkomulagi. Nú er liðið tæpt ár frá því að þessar tillögur voru lagðar fram og enn hefur erindinu ekki verið svarað," segir Hilmar Sigurðsson formaður SÍK.

Frítt efni?

VIÐHORF | Íslenski fjarskiptageirinn veltir um 50 milljörðum árlega en viðskipta­módel hans byggist á því að hann selur inn á frítt efni sem neytendur sækjast eftir, segir Hilmar Sigurðsson formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda og bendir á að við verðum að fara að átta okkur á því að innihaldið er raunverulega virðið, ekki umbúðirnar eða flutningsleiðirnar.

Latest Posts

spot_imgspot_img

EKKI MISSA AF