spot_img

JÖRÐIN UNDIR FÓTUM OKKAR valin besta myndin á Tromsö hátíðinni

Heimildamyndin Jörðin undir fótum okkar eftir Yrsu Roca Fannberg var valin besta kvikmyndin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tromsø í Noregi. Hátíðin fór fram á dögunum.

Í umsögn dómnefndar segir meðal annars að handverk leikstjórans sé bæði sýnilegt og áþreifanlegt í gegnum einstaka og ljóðræna sjónræna tjáningu, stórkostlegan takt í klippingu og mikinn hlýhug gagnvart viðfangsefnum myndarinnar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR