spot_img

Útskriftarmynd verðlaunuð í Frakklandi

Stuttmyndin Allt fyrir þig hlaut á dögunum verðlaun á kvikmyndahátíðinni Cineverse Paris í Frakklandi. Verkið er útskriftarmynd Salvarar Bergmann frá Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands.

Ungur eiturlyfjasali verður að taka til í lífi sínu þegar fíkillinn móðir hans kemur í heimsókn úr fangelsi á afmælisdaginn hans. Þegar hann reynir að hnoða saman lausa enda leiða ákvarðanir hans til atburða sem setja þá sem honum þykir vænt um í mikla hættu.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR