Myndin fékk verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku (Hlynur Pálmason), FIPRESCI verðlaunin (Samtök alþjóðlegra gagnrýnenda) og verðlaun evrópska kvikmyndamiðilsins Cineuropa.
Ástin sem eftir er hefur nú hlotið alls sjö alþjóðleg verðlaun frá því hún var frumsýnd á Cannes hátíðinni í vor.













